↧
Hakkabuff með fetaosti
Í gærkvöldi bauð mamma okkur í lambalæri sem hún bar fram með kartöflugratíni og salati. Í eftirrétt hafði hún bakað danska eplaköku sem var, að sjálfsögðu, borin fram með rjóma (því mamma elskar...
View ArticleHakkabuff með parmesan í raspi
Ég er búin að vera með pannerað hakkabuff á heilanum síðan ég las komment hér á síðunni frá Halldóri Tjörva. Til að fá hugarró kom ég við í búð á leiðinni heim í gær og keypti nautahakk. Þegar heim...
View ArticleHakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu
Í dag var fyrsti vinnudagurinn minn eftir sumarfrí og lífið því dottið aftur í sína eðlilegu rútínu. Eins og mér þykir æðislegt að vera í fríi þá finnst mér alltaf jafn gaman þegar allt hefst að nýju...
View Article